1 stk banani pr. matargest 
1/2 sirius súkklaði pr. banana 
rjómi eftir smekk 
 
 
fjöldi banana fer eftir fjölda matargesta, 1 stk. á hvern mann ætti að vera gott.
              
               
             | 
             
              
banani er skorinn endilangt og opnaður, hýðið látið vera utanum 
 
súkklaði brotið niður eftir smekk og sett í raufina þannig að bananani er fylltur með súkklaði 
 
banani er settur á heitt grillið og grillaður í 20mín eða eftir smekk svo hann bakist allur og súkklaði nær að bráðna ofaní hann 
 
borinn fram með þeyttum rjóma
              
               
             |