1/2 lítri vanilluís
2 lakkrísrör
2 ís-spýtur
2 tómar litlar fernur
t.d. undan ávaxtasafa
Hrærið ísinn þar til hann verður mjúkur. Klippið efsta hlutann af litlu fernunum og þjappið ísnum ofan í þær.
Skerið lakkrísrörin í hæfilega stóra bita og stingið þeim ofan í ísinn ásamt ís-spýtunni.
Frystið.