UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Mjög fljótlegur og rosalega góður kjúklingaréttur Kjötréttir
Ef kallinn hringir og segist ætla að koma með gesti í mat þá er þessi tilvalinn!!!!
Þú hleypur út í búð og kaupir grillaðan kjúkling. Þú tætir hann utan af beinunum. Þú setur slurk af olíu á pönnu og slurk af karrý og skellir kjúklingabitunum á pönnuna og veltir vel þar til kjúklingurinn hefur fengið jukkið á alla bitana. Mango cutney og 1/4 liter rjómi er pískað saman og svo er kjúklingnum skellt út í þessa blöndu + ein dós af baby corn stönglum og þetta svo sett í eldfast mót og sett inní ofn og hitað í gegn. Ég hef líka prufað að nota kókosmjólk í staðinn fyrir rjómann og það er líka mjög gott.

Sendandi: Maddý <maddy@visir.is> 01/08/2004Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi