UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
ofnsteiktar kartöflur Ábætisréttir
fínt með góðri steik eða fisk, öllum grillmat osfrv.
4 kartöflur, eða það sem hver þarf með
gulrætur, hreinsaðar (lófafylli ca)
rosmarin
dill
jurtaolia
hvítlaukssalt

takið eldfast mót, slettið smá af jurtaoliu í botnin (þannig að það þekur allan botninn

skerið kartöflur til helminga og svo í sneiðar, ca hálfsentimeters þykkar

dreifið bútunum ofaní eldfasta mótið í eitt lag þétt saman

dreifið gulrótunum með yfir kartöflubútana

slettið smá af jurtaoliu yfir kartöflurnar svo dropi á allar kartöflurnar

stráið svo hvítlaukssaltinu, dillinu og rosmarininu yfir eftir smekk


hitið í ofni við 200° ca 20 mín eða þar til kartöflurnar fara að roðna örlítið

borið fram eitt og sér eða með grillmat, fiski, steiktu kjöti osfrv.

Sendandi: Gestur <gestur@svaka.net> 08/07/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi