UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Svínakjöt með hvítlauk og chili Kjötréttir
Geggjaður kínverskur réttur
500 g. Svínakjöt skorið í sneiðar
2 stórir laukar
2-3 hvítlauksgeirar
1 tsk. saxaður engifer
5 msk. sojasósa
5 stk. þurrkaður chili, skorinn í bita
2 msk. vatn
2 msk. ólía

Blandið saman hvítlauk, sojasósu, chili, engifer, vatni og olíu í skál. Bætið kjötinu út í og látið bíða í 30-60 mín. Skerið laukinn í stóra bita. Hellið ca. 2 msk. af olíu á pönnuna og steikið kjötið í ca. 3 mín á wok eða annari pönnu og takið svo af pönnunni. Steikið svo laukinn og þegar hann er orðinn gullinn þá setjið þið kjötið aftur ofan í og steikið allt saman í nokkrar mínútur. Berið fram með hrísgrjónum.
Sendandi: Solla 23/04/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi