UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Beikion spagettí Kjötréttir
Þetta er einfaldlega venjulegt spagetti með beikoni í staðinn fyrir hakk.
Beikon 400g
Laukur 1-2
Niðursoðnir tómatar 2-dósir
Tómatpúrre 1-dós
Rjómaostur
Oregano
Basilicum
Timjan
Spaggetí

Beikon er skorið niður í þunnar ferkantaðar sneiðar og steikt ásamt söxuðum lauk
beikonið á ekki að steika of mikið.
Tómatar eru saxaðir niður í matvinslu vél (einnig er hægt að kaupa saxaða tómata í dós)
og blandað saman við beikonið og laukinn ásamt 1 bolla af vatni. Tómatpúrré blandað
útí ásamt kryddi. Látið malla í nokkrar mínútur eða meðan spagettíið sýður.
Að endíngu er rjómaosti blandað saman við eftir smekk.

Sendandi: Ragnar Si. <sigragn@eldhorn.is> 08/01/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi