UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
jalapeno salat Óskilgreindar uppskriftir
Frábært með nachos, ferskt og gott
Skinka
Hvitlauksostur (þessi kringlótti)
Cherry tómatar
jalapeno (eftir smekk)
Sýrður rjómi

Hvítlauksosturinn, tómatarnir og skinkan er skorið niður. Þetta sett í skál og blandað við sýrða rjómann. Einnig er gott að blanda einni matskeið af majónesi við. Jalapeno er svo blandað saman við en passa sig að setja bara lítið í einu. Gott er að láta salatið standa aðeins eftir að jalapenoinu hefur verið blandað út í því sterka bragðið kemur ekki alveg strax fram. Borið fram kalt með nachos.
Sendandi: Jóhanna <johangu@hi.is> 21/03/2004Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi