UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Tómatsúpa Óskilgreindar uppskriftir
Frábær súpa - kolvetnasnauð - stór uppskrift
1 líter vatn
2 dósir niðursoðnir tómatar
1 dós tómatpuré(170 g)
2 grænmetisteningar
1/4 - 1/2 tsk. pipar
3-4 dl. rjómi
1 tsk. strásæta

Vatnið sett í stóran pott ásamt grænmetisteningunum.
Tómatar maukaðir í matvinnsluvél eða blandara og settir út í vatnið ásamt tómatpúrrunni og piparnum. Magn pipars fer eftir því hvað menn vilja hafa súpuna sterka. Suðan látin koma upp en þá er gott að láta örlítið (ca. 1/4 tsk.) af matarsóda út í súpuna því það styttir suðutímann.
Súpan látin malla við vægan hita í 45-60 mín. Tekið af hitanum. Rjómanum hellt út í og strásætan sett í síðast.

Sendandi: Hrönnsa 04/02/2004Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi