UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Eggjakaka !! hvað annað ? Kjötréttir
þa er alls engin eggjaköku (ommeletta)uppskrift hénna.. bætum fljótlega úr því..
4 egg
slatti af skinku
slatti af papriku
slatti af sveppum
slatti af pepperoni

brjótið eggin í skál og mixið.. skerið skinkuna í pínuponsulitlabita.. og
skellið út í skálina til einmanna eggjanna.. takið svo papriku. rauðagulagrænawhatever
og skerið líka í pinuponsulitlabita og skellið í skálina til eggjanna og skinkunnar..
takið svo pepperoniið og skerið í oggulitlabita og hendið svo oní skálina til
skinkunnar og paprikunnar...
takið svo sveppina og gerið þa sama við þá.. þeas skera og skella í skálina..
hrærið svo saman, hræra askoti vel saman... og hendið þessu á pönnuna og látið
steikjast þar til að eggjagumsið rennur ekki lengur til á pönnunni.. og HÓKUSPOKUS..
komin líka þessi fína eggjakaka !!!

má alleg hafa annað gums en skinku papriku og þa .. en alls ekki sleppa eggjunum
þá einhvern vegin held ég að þetta geti ekki kallast eggjakaka

Sendandi: Jana litla <jana@if.is> 09/12/1996



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi