UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Speltflögugrautur Sérfæði
Himneskur grautur á köldum vetrarmorgni
1 bolli speltflögur
3 bollar vatn
1 tsk. fínt sjávarsalt
1 tsk kanill
1 tsk kardimommuduft
slatti rúsínur
1 epli

Provamel soyamjólk í blárri fernu út á eða bara venjuleg mjólk.

setjið vatnið í pott með speltflögunum saltinu, kanilnum og kardimommuduftinu. Sjóðið í 5-10 mín. eða þar til vatnið er gufað upp að mestu. Bætið þá lúku af rúsínum og eplinu niðurskornu út í. Setjið þetta upp á meðan þið burstið tennurnar að kvöldi, látið standa yfir nótt og njótið næsta dag. Þetta er skelfilega góður grautur!
Sendandi: Friðrika Kr. Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> 18/01/2004Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi