UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fiskur - soðinn Fiskréttir
Einfalt og gott
Fiskur
Kartöflur
Hvítlaukur
Laukur
Steinselja
Olífu olía
Vatn

Fiskur – soðinn.
Eitt kilo af ferskum fiski, má vera hvaða fiskur sem er.
Ýsa, Þorskur, Lúða, Lax.
Fjóra lauka
Einn heilan hvítlauk
6 kartöflur, eða 4 kartöflur og 2 gulrætur
Eitt búnt af Steinselju.
Skerið fisk og kartöflur í bita, frekar stóra og setjið í djúpa pönnu með loki.
Hellið 1 dl af olífuolíu yfir og síðan láta fljóta yfir með vatni Lokið og látið sjóða við vægan hita þar til kartöflurnar eru soðnar,
Það má sjóða kartöflurnar aðeins á undan og setja síðan allt hitt á eftir, það fer eftir hve lítið eða mikið maður vill hafa fiskinn soðinn.

Sendandi: Bjargey <bjargey_3@hotmail.com> 07/11/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi