UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Club samloka -þriggja hæða klikkar ekki ! Brauð og kökur
Club samloka
3 brauðsneiðar (samlokubrauð)
maiones
gúrka
paprika
tómatar
salatblað
egg
ostur
aromat krydd.

létt ristar brauðsneiðarnar
smyrðu þunnt lag með maionesi
og kryddaðu á eftir með aromati settu síðan
skinku, egg, gúrku, salatblað
og smyrðu næstu sneið báðu megin og kryddaðu og settu restina af grænmetinu á milli og smyrðu og kryddaðu síðustu sneiðina ofaná.( þú raðar auðvitað og notar grænmeti eftir vild) en maionesið og kryddið verða að vera.

þetta er þriggja hæða clubbari sem að klikkar ekki, og ekki er verra að drekka ískalt Kók með.

Sendandi: Hrafna 28/10/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi