UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Draumur á Drafnarbraut Brauð og kökur
Algerlega stórkostleg bomba!
Marengsbotn:
3 stk eggjahvítur
1 1/2 dl púðursykur
1 dl sykur
2 stórir bollar Rice Crispies

Súkkulaðisósa
200gr Síríus suðusúkkulaði
1dl rjómi

Rjómakrem
1/2 L rjómi
3 eggjarauður
5 msk flórsykur
5 msk koníak

Botn:
Eggjahvítur, púðursykur og sykur þeytt saman, síðan er Rice Crispies hrært saman við. Sett á bökunarplötu og bakað við 150°C í 1 klst.

Súkkulaðisósa:
Sett í pott og hitað þar til súkkulaðið er bráðnað. Kælið

Rjómakrem:
Eggjarauður og flórsykur þeytt vel saman, rjóminn þeyttur sér og öllu hrært saman ásamt koníakinu.

Margensbotninn er brotinn í stykki og settur í skál eða mót. Súkkulaðisósunni hellt yfir og rjómakreminu smurt þar yfir. Síðan er kakan skreyy með ferskum ávöxtum eftir smekk: jarðarber, bláber, kíví og/eða stjörnuávöxtur.

Sendandi: Tryggvi R. Jónsson <trigger@pjus.is> 03/10/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi