UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kókosbolludesert Ábætisréttir
Ávaxtablanda með kókosbollum
2 öskjur jarðaber
2 öskjur bláber
3 bananar
100gr bökunarsúkkulaði
6-8 kókosbollur
Þeyttur rjómi

Bláber, jarðaber og bananar sett í botn á eldföstu formi og dreift jafnt. Ágætt að skera jarðaberin í 2-4 bita og bananana þarf sömuleiðis að skera í hæfilega bita.

Súkkulaðið saxað niður og sett yfir ávextina og kókosbollurnar svo kramdar þar ofaná. Sett í 150°C heitan ofn í 6-9 mínútur eða þangað til kókosbollurnar fara aðeins að dökkna.

Tekið út og látið kólna aðeins áður en rétturinn er borinn fram með þeyttum rjóma.

Sendandi: Gunnar Sigurðsson <gunnars@decode.is> 01/09/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi