UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Súkkulaðiábætir Ábætisréttir
Nammi namm
100 gr suðusúkkulaði
2 egg
1 msk sykur
1 tsk neskaffiduft
1-2 msk romm, koníak eða sherrý
1/2 dós niðursoðnar perur
2 1/2 dl rjómi

1. Bræðið súkkulaðið við vægan hita í vatnsbaði eða örbylgjuofni. Passið að hitinn fari ekki upp fyrir 50°C.
2. Þeytið saman eggjarauður, kaffiduft og sykur þar til það verður létt og ljóst.
3. Þeytið rjómann.
4. Þeytið eggjahvíturnar uns þær eru stífar.
5. Hrærið eggjarauðurnar út í volgt súkkulaðið með þeytara.
6. Blandið því næst rjómanum varlega út í með sleikju og síðast eggjahvítunu.
7. Setjið í glös eða skálar, setjið perubita á botninn ef vill og látið stífna í kæliskáp.
8. Skreytið með þeyttum rjóma og rauðu kokteilberi með stilk.

Sendandi: Yrsa <yrsag@hotmail.com> 29/06/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi