UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjúklingaleggir með paprikuflögum Kjötréttir
Mjög góður kjúklingaréttur
5 dl paprikuflögur, muldar
rifinn parmesan ostur
8-10 kjúklingaleggir
pipar
salt
4 msk pestósósa
2 msk olía

1. Hitið ofninn í 200°C. Myljið flögurnar smátt og blandið parmesan ostinum saman við.
2. Þerrið kjúklingaleggina og kryddið þá með salti og pipar.
3. Blandið saman olíunni og pestósósunni og veltið leggjunum upp úr blöndunni.
4. Veltið þeim síðan upp úr muldu flögunum og þrýsið þeim vel að leggjunum.
5. Raðið þeim í eldfast fat og dreifið afganginum af flögunum yfir.
6. Setjið í ofninn og bakið í 35 mínútur eða þar til leggirnir eru gegnsteiktir.

Gott er að bera réttinn fram með kartöflugratíni og grænmetissalati.

Sendandi: Yrsa <yrsag@hotmail.com> 29/06/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi