UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
æðislega gott RICE CRISPÍS Brauð og kökur
sko,, þegar þú byrjar er ekki hægt að hætta
1.pakki Ricecrispís(þarft ekki að nota hann allann,, fer ftir græðgi)
5.matskeiðar SÍRÓP
200-300g súkkulaði(eitthvað gott)
200g Smjör

tekur stóran pott og hellir Ricinu út í setur svo sírópið ogsúkkulaðið út í
og smjörið,,, passaðu þig að láta þetta ekki sjóða,,,, bara bráðna á lágum
hita,, ef þér finnst vanta meira smjör,,, súkkulaði eða eitthvað bætir þú bara út í,,,,
þú finnur þetta sjálf/ur
so tekurðu bara lítil form(má líka láta á stóra plötu)og lætur svoldið með skeið og lætur storkna ,,,,
helst í ískáp...
svo er bara að borða.. og vittu til... þetta verður ekki til lengi,,,svo þá er bara að flýta sér að rumsa
þessu í sig og fá maga pínu!!
Verði þér að góða

Sendandi: Þura. Þ <steinib@centrum.is> 03/11/1996



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi