UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Mömmugratín Óskilgreindar uppskriftir
Frábært og öðruvísi kartöflugratín
Kartöflur
Létt-smurostur með villisveppum
Mjólk
Púrrulaukur
Nokkrar ostsneiðar

Kartöflurnar afhýddar og soðnar. Svo eru þær sneiddar niður og settar í eldfast mót.
Púrrulaukur skorinn niður (magn eftir smekk) og sett yfir kartöflurnar.
Osturinn þynntur aðeins með mjólk, passa að þynna ekki of mikið. Svo er ostinum hellt yfir kartöflurnar og laukinn og allt hrært lauslega saman.
Ostsneiðum er svo raðað ofan á og sett inn í ca. 180-200° heitan ofn. Eldað þar til osturinn er orðinn fallega gullinn.

Sendandi: Ingimar Róbertsson <iar@pjus.is> 14/04/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi