UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
milt kjúklingakarrý Kjötréttir
góður kjúklingaréttur
1 msk olía
1 1/2 kg kjúklingastykki, gjarnan læri
1 msk olía
2 laukar í skífum
2 sellerí stilkar hakkaðir
2 msk karrý
2 hvítlauksrif pressuð
2 msk hveiti
3 3/4 dl kjúklingasoð (teningur+ vatn)
2 græn epli sræld og skorin í teninga
1 1/4 dl sultana rúsínur

hitið olíuna í potti og brúnið kjúklingastykkin og takið þau síðan upp úr honum aftur.
hitið restina af olíunni í sama pottinum og steikið laukinn og selleríið þar til það er orðið mjúkt. Bætið karrýi, hvítlauki og hveiti út í og hrærið saman við.
Takið pottinn af hellunni og bætið soðunu saman við og hrærið í á meðan, setjið pottin aftur á helluna og hleypið upp suðunni. Setjið þá kjúklingabitana út í og setjið lokið á og látið malla í 20 mín.
Bætið loks eplunum og rúsínunum út í og hitið áfram í 15 mín.

Sendandi: Edda 12/04/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi