UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
NAMMI BOMBA Ábætisréttir
Þessi ábætisréttur bráðnar í munninum og er mjög auðveldur
1/2 l. rjómi (þeyttur)
1. askja jarðaber
1. stór poki malterserskúlur
1. púðursykur marens

ATH. að taka frá nokkrar malterserskúlur og jarðaber til að skreyta með.

Byrjið á því að þeyta rjómann. Brjóta marensinn niður í bita og skerið jarðaberin í bita. Öllu er síðan blandað saman við rjómann, einnig malterserskúlunum. Sett síðan í einhverja fallega skál og skreytt með malterserskúlum og jarðaberi. Sett síðan í kæli yfir daginn.

ATH. Gera réttinn um morguninn ef á að nota hann um kvöldið.Sendandi: Ástrós <astros@strik.is> 30/03/2003Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi