UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pylsu og eggjaréttur Kjötréttir
Fljótlegur pylsuréttur fyrir einn.
Miðast við eina manneskju.

2 pylsur
2 egg
krydd (sem þér finnst gott)
tómatsósa
Sterk sósa (t.d. tabasko)

Skerið pylsur í bita og steikið á pönnu með smá olíu.
Brjóið tvö egg í skál og hrærið með gafli, setjið kryddið út í eggin, gott að nota season all og kannski smá hvítlaukskrydd.
Hellið svo eggjunum út á pönnuna og hrærið með sleif.
Þegar eggin eru ekki lengur fljótandi hellið þá slatta af tómatsósu og sterkri sósu (ég notaðist við rosalega sterka chilli sósu frá Nings) út á og hrærið með sleif. (magn af smekk)


Sendandi: Sigurður Jónas Eggertsson <sje@pjus.is> 11/03/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi