UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
grillaðir Humarhalar :) Fiskréttir
grillaðir humarhalar með hvitlauk & sitronu borið framm með hvitlauksbrauði og hvitvini
olive oil extra vergin
salt (sma sletta)
1/2 sitrona
Humar slatti :)
3-4 hvitlauksrif

humarhalarnir eru teknir og skorið eftir þeim miðjum (klærnar teknar upp) oliunni er hellt ofani sarið og salti dreift yfir humarhalana...hvitlauk smatt skorin sett ofani sari og sitrona kreist yfir (ma sleppa)eldist i c,a 15 min... eg ber það gjarnan framm með grilluðu ostabrauði eða hvitlauksbrauði, fersku salati(sitrona kreist yfir og hvitvini (hef alltaf skolskal fyrir fingurnar og serviettu við hvern disk) aættlað fjöldi humar a mann c,a 10 stk (fleiri ef þeir eru littlir) Bon apotit:)
Sendandi: hafrun <li@manekki> 19/01/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi