UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fljótlegur kjúklingaréttur Kjötréttir
góður og fljótlegur kjúklingaréttur
Tilbúinn grillaður kjúklingur fæst í flestum búðum í dag
patrika
sveppir
brokkoli
eða hvaða grænmeti sem er
matarrjómi
hrísgrjón
gular baunir
tómatsósa
soyasósa

Kjúklingurinn skorin í bita og settur í pott
hrísgrjón soðin og sett útí
allt grænmetið steikt á pönnu, kryddað og rjómi settur yfir
einnig sett útí pottinn
baunirnar einnig settar úti með safanum
tómatsósa og soyasósa sett útí bara eftir smekk
allt þetta er hitað og aðeins látið malla
Mjög gott með snittubrauði og meirihátta upphitað daginn eftir

Sendandi: Sigurlín Baldursdóttir <linabald@hotmail.com> 05/12/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi