UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fäst gratang Kjötréttir
Sænskur kjúklinga réttur með spaghetti
1 Grillaður kjúklingur,
1rauð og 1 græn paprika
1pk spaghetti,
6msk smjörlíki
3tsk papriku krydd 3tsk karrý
2msk hveiti
2dl rjóma 2tsk sojasósa
5dl kjötbuljong

Sjóða spaghetti og hreinsa kjúklingin strimla paprikuna. Bræða smjörl. á pönnu setja paprikukrydd og karrý útí. Strá hveitinu yfir setja rjóma buljong soja kjúklingin og papriku í pönnuna. Sjóða í 5 min. Setja allt í eldfast mót ost yfir.

Sendandi: Mirra sent frá Svíþjóð <mizca@naziz.org> 20/11/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi