UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Skólasamloka Brauð og kökur
Gott!!! - ótrúlegt en satt
2 heilhveitibrauðsneiðar
skeið af mayonesi
1 skinkusneið
1 blað af kínakáli (sleppa grænblaðinu samt)

Báðar brauðsneiðarnar eru smurðar vel með mayonesinu(allt í lagi að hafa þetta soldið "júsí" annars gæti þetta verið og þurrt) Skinkan og kínakálið látið svo á,en hafa bara hvíta blaðið en ekki græna laufblaðið. Smellt svo saman og borðað!!!
Sendandi: Lisa 11/11/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi