UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Tailenskt Grænt Karrý Kjötréttir
Kúklingur í Grænu karrý

500 gr kjúklingur skorin í litla stutta strimla Hægt er að gera eins rétt með rauðu karrí og nota þá fisk í staðinn fyrir kjúkling. Rosa gott.
1 eggaldin skorið í teninga og soðið eitt og sér í saltvatni í tíu mínútur, vatnið síað frá og hennt. Eggaldinið sett í skál og geimt.
1.dós eða bakki mini-maís skorinn í bita.
1. msk olía.
2. dósir kókoshnetumjólk.
1 msk fiskisósa (eða 1/2 tesk salt í staðinn.) Fiskisósa fæst í kínabúð og hagkaup.

Krydd. Sett saman í bolla.
½ tesk salt
1 tesk þriðja kryddið (má sleppa)
2.msk sykur

25-30 gr Grænn karrýmassi
2-4. kramin hvítlauksrif (má sleppa)
(má nota smá lime/sítrónu safa út í eða raspaðan lime/sítrónu börk ef maður vill. Þarf samt ekki)
Olía er hituð á pönnu karrýinu er hrært saman við og hvítlauk bætt út á og svissað í nokkrar sekúndur.
Þá er kjúlklingurinn settur út í og snögg steikt saman, hrært vel í á meðan.
Þá er kókosmjólkin sett út í (og skafið vel alla storknaða kókosmjólk úr dósinni ef það er og sett út í)

Þá er kryddið í bollanum sett útí ásamt fiskisósunni.
Látið sjóða við vægan hita í 10 mínútur
Borðað með Jasmín hrísgrjónum eða/og soðnum núðlum ”soðnar í 3 mínútur”vatninu strax hellt af.



v

Sendandi: Sigga Dís <einar@rrk.kollegienet.dk> 30/10/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi