UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Nachos dýfa Óskilgreindar uppskriftir
Sjúklega góð dýfa sem getur ekki klikkað!
Refried beans
(Casa Fiesta eða
Mariachi, ekki hot!)
Casa Fiesta salsasósa
(hot er best)
Rjómaostur
(Philadelphia Light
er bestur, minna
samviskubit!
fæst í Nóatúni)
Rifinn ostur
Nachos flögur
(Doritos osta best)

Mjöööög einfalt og fljótlegt!

Takið eldfast mót og smyrjið lagi af baununum á botninn, þar á eftir lagi af rjómaosti og þar á eftir hellist salsasósan yfir. Þykkt laganna fer algjörlega eftir smekk. Stráið rifnum osti yfir, magn fer líka eftir smekk, skutlið þessu svo inn í ofn, 180-200 gráður og þangað til osturinn er farinn að gyllast fallega. Takið þetta út, leyfið aaaaaðeins að kólna (sjóóóðheitt) og dýfið svo nachosinu í. Namminamm!!

P.s. Ekki er nauðsynlegt að hafa baunirnar með, dýfan er líka mjög góð án þeirra!

Sendandi: Lovísa <lovisaa@yahoo.com> 09/10/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi