UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Berja tjútt Ábætisréttir
Einfaldur, fljótlegur og góður eftirréttur með berjum
300 gr af berjum (bláber, jarðaber, vínber eða ...)

1 peli Rjómi
1 msk. Sykur
Vanilludropar

Hersey's súkkulaði sýróp (eða aðra súkkulaði sósu)

1 líter Vanilluís (má sleppa)

Þeytið rjómann með sykri og vaniludropum.

Setjið 1-2 kúlur af ís í skálarnar. Setið berin og rjóma yfir. Sprautið súkkulaði sýrópi yfir eftir smekk.

Gott að hafa fleiri en eina berjategund.

Ekki þarf endilega að hafa ís með en það drýgir þetta soldið.

Einnig finnst mér gott að hafa banana neðst í skálinni.

Hentar fyrir 2 - 4 fjóra.
(eftir því hvot notaður sé ís eða ekki)

Sendandi: Sigurður Jónas Eggertsson <sje@pjus.is> 21/09/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi