UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ostagrýta Kjötréttir
Efnileg ostagrýta
800-1000gr nautahakk
170-200gr bacon
1 stór laukur
1 stór paprika
1 dós bakaðar baunir
1 askja sveppir
1 lítil dós ananas, skorinn í litla bita
1 gráðostur
ca. 100gr venjulegur ostur
1 peli rjómi

Krydda með grænmetiskrafti, ítölsku jurtakryddi og sojasósu, þykkja með sósujafnara eða maizena.

Hakk, bacon, laukur og paprika steikt í potti, bökuðum baunum og ananas bætt við. Þá ostinum og hann látinn bráðna.

Rjóma hellt útí og sveppir skornir í 4 parta settir í að lokum.

Þykkt og kryddað með ítölsku jurtakryddi.

Borið fram með pasta og hvítlauksbrauði.

Sendandi: Svava 08/09/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi