UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pottþétt Hvítlaukabrauð m/öllum mat:) Brauð og kökur
Þegar þú kemst á bragðið þá er það borðað með öllum mat:)
3.msk lett og laggot
3.msk majones
1/2- 1 pakki rifin ostur. og má bæta rifin venjulegan ost með.
3-5, hvítlauksrif.
smá af hvitlaukssalti-pipar og dufti (eftir smekk)
6-8 smábrauð (hatting)

Smjörinu,majonesi,hvitlauknum og kryddinu er sullað saman svo er ostunum blandað í og sett í smábrauðin. (þú skerð þvert ofaní brauðið og treður gumsinu á milli:)

Bakast í 20 mín við 160-180°C eða þangað til osturinn er orðinn bráðinn og ljósbrúnn á lit.

Verði ykkur að góðu

Sendandi: Erna 18/08/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi