UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Norðlenskur svartfugl Kjötréttir
góður svartfuglsréttur
6 svartfuglar
3 gulrætur
2 laukar
3-4 sellerí
3/4tsk timjan
1tsk salt
ólífuolía
hunang

1-2ltr vatn
6-8 einiber
1 lárviðarlauf
12 svört piparkorn
örlítill grænmetiskraftur
rifsberjahlaup
rjómi

Úrbeinið fuglana og fituhreinsið bringurnar. Steikið kjötið á pönnu í ca. 3-4min á hvorri hlið upp úr ólífuolíu og hunangi við fremur lítinn hita. Grænmetið skorið niður og steikt með kjötinu.

Sjóðið beinin, berin og kryddið í vatninu, búið til sósu úr soðinu og bragðbætið með rifsberjahlaupi og smávegis af rjóma.

Borið fram með kartöflum og grænmetinu.

Sendandi: Dagný <dagny@pjus.is> 05/06/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi