| Cajunpopp:            2 tsk. paprikuduft 1 tsk. laukduft
 1 tsk. hvítlauksduft
 2 msk. salt
 1/2 tsk. nýmalaður svartur pipar
 smá cayennepipar, ef vill
 
 Suðurríkjapopp:       1 1/2  tsk. chiliduft  2 msk. salt
 1 msk. cumin
 
 Ítalskt popp:
 1/4 bolli fínt rifinn Parmesanostur         1/2 tsk. oregano
 1/2 tsk. salt          1/4 tsk. nýmalaður svartur pipar
 1/4 tsk. muldar rauðar piparflögur, ef vill
 
 Karrýpopp:
 1 msk. karrý
 2 msk. salt            1/4 tsk. nýmalaður svartur pipar
 1 tsk. tumeric
 smá cayennepipar
 
 
 | Blandið hverri blöndu fyrir sig saman í skál.  Hrærið vel til að blanda.  Setjið í kryddstauka og notið til að krydda poppkorn með.  Ítölsku blönduna þarf að geyma í ísskáp út af ostinum. 
 |