UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Hvítlauksbrauð Óskilgreindar uppskriftir
- nauðsyn með lasegne
1/2 bolli smjör
2 hvítlauksrif, hökkuð
1 tsk. ítalskt krydd
1/2 tsk. paprikuduft
1/2 bolli rifinn parmesanostur
1 snittubrauð

Blandið saman smjöri og hvítlauk á litlum disk. Setjið í örbylgjuna á hæsta styrk í 1-2 mín., eða þar til smjörið er næstum bráðnað. Takið úr örbylgjunni og setjið krydd og ost út í. Skerið brauðið í sneiðar. Setjið þær á bökunarplötu og setjið hvítlauksblöndu ofan á hverja sneið. Setjið í ofninn, u.þ.b. 10 cm. Frá grillinu. Grillið í 2-3 mín. og berið strax fram.

Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> 08/04/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi