UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Heitt rúllubrauð. Brauð og kökur
mjög einfalt og gott klikkar aldrei.
1.rúllutertu brauð.
1.dós sveppasmurostur.
1.dós grænn aspas.
1.bréf ali skinka.


Hitið smurostinn,aspasinn og skinkuna í potti (ekki láta sjóða)
skinkan á að vera smátt skorin.
smyrjið síðan öllu gumsinu inní rúllutertuna og rúllið henni síðan
upp.

Gott er að gera þetta daginn áður þá er best að setja hana aftur í plastið og í pokann.

Gott er að setja smá rifinn ost ofaná rúlluna.
Hitið í 10-15 mín við 200°.

Sendandi: Fríða 29/03/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi