UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Couscoussalat Óskilgreindar uppskriftir
Frábært couscoussalat með avokado, sólþurrkuðum tómötum, fetaosti og fullt af grænmeti
1/4 haus jöklasalat
2 tómatar
1/2 gúrka
1 paprika
1/2-1 krukka fetaostur
5-8 sólþ. tómatar
1 stórt hvítlauksrif
1 mjúkt avókadó
300 g couscous frá Tipiak (í gulum og bláum pakka)

180 g krukka af pestósósu frá Filippo Berio (til bæði græn og rauð, ég nota oft rauða)

Sjóða couscous skv. leiðbeiningum á pakka, (ca 3 mín).
Láta olíu renna af fetaosti og sólþurrkuðu tómötunum.
Saxa allt hitt í hefðbundið salat.
Blanda saman pestósósunni og couscousinu og láta það kólna.

Bera fram með góðu brauði, t.d. hvítlauksbrauði. Algjör snilld, bæði á hlaðborð og í matinn fyrir fjölskylduna. Þetta dugar fyrir 6-7 manns en má minnka og stækka að vild.

Sendandi: Hófí <holmfrg@yahoo.com> 26/02/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi