UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Sex on the Beach Drykkir
Það eru til margar útgáfur af þessu drykk en engin jafn góð og þessi!
3 cl ljóst romm
3 cl malibu
1 1/2 cl apricot brandy (apríkósulíjör)
1 1/2 cl creme de banane
6-12 cl appelsínusafi
skvetta af grenadine
klakar


Allt sett saman í hristara með ísmolum, hrist vel og sett í fallegt dömustaup (bjórglas á fæti) Það getur verið að ef þið setjið ekki allan appelsínusafan sem ég gef upp þá verði að fylla upp á eftir þegar drykkur er komin í glasið, þá er gott að setja sprite til að fá smá loftbólur...það er mjög gott!
skeytt að vild
verði ykkur að góðu!

Sendandi: Dúfa 14/01/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi