UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjúklingur - sá besti. Óskilgreindar uppskriftir
Kjúklingur með karrýsósu og hrísgrjónum
1 heill kjúklingur
100 gr. smjör
salt
pipar (svartur)
Austurlanda-karrý
2 dl. rjómi
1 dl kjúklingasoð
2 dl. hrísgrjón (Basmati)

Hitið ofninn í 250°c
Smyrjið steikarpottinn með sjörlíki, kryddið kjúklinginn með salti og pipar og setjið í pottinn og lok yfir. Bræðið smjörið og penslið kjúklinginn öðru hverju næstu 45 mín. Lækkið síðan hitann í 200° og hellið kjúklingasoðinu yfir og steikið áfram í 15 mín.
(steikingartími samtals 1 klst.)
Takið kjúklinginn úr pottinum og hellið soðinu í pott bætið rjómanum í og ca. 2 tesk. af karrýinu og þykkið með ljósu sósuþykkni.

Gott er að hafa belgbaunir með eða annað soðið grænmeti og rifsberjasultu.

Sendandi: Skúli B. Árnason <skuli.arnason@tmd.is> 18/12/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi