UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Eggjahálfmáni surprise. Óskilgreindar uppskriftir
Eggjabaka með pylsubitum, lauk og slatta af hugmyndaflugi. Minnsta mál að bæta og breyta að vild.
4-6 egg
1/2 laukur
paprika
sveppir

Hrærið eggin saman í skál og bætið smá rjóma í.
Brytjið pylsurnar niður.
Steikið pylsurnar, laukinn, sveppina og paprikuna á pönnu.
Síðan setjið þið eggin á pönnuna í 5 sek.
Setjið pylsubitana, laukinn, sveppina og paprikuna út á eggin og bætið smá kryddi að vild, lokið bökuni í hálfmána og látið malla við vægann hita.
Svo er það náttúrulega ykkar að nota hugmyndaflugið.

Verði ykkur svo að góðu.

Sendandi: Jói <joijons@snerpa.is> 27/03/1996



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi