UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fiskur í hátíðabúningi Fiskréttir
Góður ýsuréttur
Ýsuflök (1 stórt, eða 2 lítil)
1 banani
2 dl. rjómi
2 egg
100 g rækjur
1 paprika
ostur
hveiti
salt og pipar
kjöt og grill krydd
rasp

Eggin eru þeytt með 1/2 dl af rjóma og hveitið hrært út í.
Fiskurinn er kryddaður beggja megin með salti, pipar og kjöt og grillkryddi.
Fiskinum er dýft í þessa sósu og steiktur við háan hita á pönnu örlitla stund.
Hann er síðan lagður í eldfast fat. Rækjurnar, bananinn og paprikan eru steikt í smjöri og lögð ofan á fiskinn. Afgangurinn af rjómanum er settur yfir og síðan rifinn ostur og rasp.
Bakað við 200 gráður í ca 20 mín.
Gott að leggja álpappír yfir til að byrja með.

Sendandi: Palli 27/03/1996



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi