UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Truffuskot Smákökur og konfekt
Konfekt með Galliano
150 g Síríus suðusúkkulaði(konsum)1/4 bolli rjómi
25 g smjör
2 msk. Galliano, líkjör
1 tsk. skyndikaffi


Leysið skyndikaffið upp í rjómanum og setjið hann í skál ásamt súkkulaðinu og smjörinu og bræðið saman í vatnsbaði. Hrærið stanslaust í blöndunni. Setjið Galliano líkjörinn út og hrærið vel saman. Kælið vel. Setjið gómsætt kremið í rjómasprautupoka og sprautið því í konfektmót. (u.þ.b. 25 stk. )Geymið í kæli, en frystið ekki.
Sendandi: Eygló <eyglot@simnet.is> 24/11/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi