UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pizzasamloka Brauð og kökur
Einföld og MJÖG góð heit samloka.
2 brauðsneiðar (persónulega kýs ég fínt brauð í þetta)
Hunts Pizza sósu (þetta er algjört möst)
Ali pepperoni (það allra besta!)
Ostur (venjulegur brauðostur t.d. eða gouda... bara whatever fólki finnst gott)

Maður setur smá skammt af pizzasósunni á brauðið, pepperoníið ofan á og því næst setur maður ostinn á og smellur svo brauðunum saman og *whollah!* þá er maður kominn með Pizza samloku.
Þá er bara eftir að smella samlokunni í samlokugrillið.

Berist fram með ííííísköldu Pepsi eða einhverjum íðilgóðum gosdrykk! :)

Sendandi: Bent Marinosson <marinoo@ismennt.is> 25/03/1996Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi