UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Besti desert í heimi Ábætisréttir
Þessi er auðveldur
1 Myllu marengsbotn
1-2 pelar af rjóma
king size mars
king size snickers
döðlur (má sleppa)
ferska ávexti t.d jaraber, bláber, vinber, kiwi.

Veljið ykkur stóra og fallega skál, myljið marengsinn í millistórabita. Þeytið rjóma og blandið saman við niðurskornu súkkulaðinu og (döðlunum), hellið þessu yfir og skreytið með ávöxtum. Gott er að útbúa réttinn nokkrum klukkustundum áður en á að bera hann fram.
PS. það mætti e.t.v bæta við fleiri tegundum af súkkulaði ef maður vildi gera réttinn enn sætari.

Sendandi: Nafnlaus 18/10/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi