1 Myllu marengsbotn 
1-2 pelar af rjóma 
king size mars 
king size snickers 
döðlur (má sleppa) 
ferska ávexti t.d jaraber, bláber, vinber, kiwi.
              
               
             | 
             
              
Veljið ykkur stóra og fallega skál, myljið marengsinn í millistórabita. Þeytið rjóma og blandið saman við niðurskornu súkkulaðinu og (döðlunum), hellið þessu yfir og skreytið með ávöxtum. Gott er að útbúa réttinn nokkrum klukkustundum áður en á að bera hann fram. 
PS. það mætti e.t.v bæta við fleiri tegundum af súkkulaði ef maður vildi gera réttinn enn sætari. 
              
               
             |