UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Barbecue Kjúklingur Kjötréttir
Skemmtilegur og sérstakur Kjúlli en umfram allt einfaldur

Einn kjúklingur

Sósan:
2 dl barbecue sósa
1 dl soja sósa
1 dl apríkósu sulta (eða marmelaði)
100 gr. púðursykur
50 gr. smjör

Sósuefni allt sett í pott og suðan látin koma upp.

Kjúklingurinn svo bitaður og bitunum síðan velt upp úr sósunni.

Bitarnir eru svo lagðir í eldfast mót.

Hellið afgangnum af sósunni yfir kjúklingabitana.

Bakið í ofni við 200 C í 60-70 mín.


Etið svo með bestu lyst með hrísgrjónum og saladi.

Sendandi: Ásdís S. Ingadóttir <kklettur@snerpa.is> 11/03/1996Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi