UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Rice Crispies terta með karamellubráð Brauð og kökur
Algjört sælgæti
BOTN
100 g suðusúkkulaði
100 g karamellufyllt súkkulaði
100 g smjörlíki
4 msk síróp
4 bollar rice crispies
OFAN Á BOTNINN
1 banani
11/2 dl Þeyttur rjómi
KARAMELLUBRÁÐ
25-30 töggur
1 dl rjómi


Súkkulaðið,smjörlíkið og sírópið er brætt saman í potti,rice crispiesinu hrært saman við blönduna í pottinum og hann tekinn af um leið. Sett í form og kælt í ísskáp.
OFAN Á BOTNINN
bananinn stappaður og rjóminn hrærður saman við og smurt jafnt yfir botninn. Töggur og rjómi brætt saman í potti við vægan hita,síðan kælt og látið leka yfir rjóma og bananablönduna ofan á kökunni

Sendandi: Linda <alliv@mi.is> 14/10/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi