UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Brauð fyrir brauðvélar Óskilgreindar uppskriftir
Mjög gott og matarmikið brauð
8 dl hveiti (best að nota hveiti fyrir brauðvélar)
3 1/2 dl volgt vatn
1 msk matarolía
1 tsk salt
2 tsk ger

Allt sett saman og kveikt á vélinni. Ef að maður vill hafa þetta rúsínubrauð setur maður rúsínur útí eð hvað sem að maður vill. Ef maður vill hafa þetta gróft brauð setur maður eithav gróft útí en þá verður maður að taka af hveiti skammtinum jafnmikið og maður setur af þessu grófa. t.d. 6 dl hveiti og 2 dl gróft mjöl.
Sendandi: Ingi <ingink@binet.is> 12/10/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi