UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pönnukökur Brauð og kökur
Gamaldags Pönnukökur eins og amma bakar.
250 g hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
6-7 dl mjólk
25-50 g smjörlíki
2 egg

Hveiti, lyftiduft og salt sett í skál. Mjólk og egg hrærð saman við, þangað til passlegri þykkt er náð. Þá er smjörlíki hellt saman við (það var auðvitað brætt á pönnunni fyrst).
Þá er komið að skemmtilega partinum. Takið tæpan dl. af soppunni og hellið á pönnuna, um leið og henni er snúið til að dreifa soppunni yfir alla pönnuna.
Til að þetta gangi þarf hitinn á pönnunni að vera passlegur, og soppan akkúrat passlega þunn. Síðan er losað um kökuna og henni snúið með pönnukökuspaða.
Endurtakist eftir þörfum.

Sendandi: Kristbjörn Gunnarsson <a95krigu@ida.his.se> 29/02/1996Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi