UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Mars-draumur Óskilgreindar uppskriftir
Mars og jarðaber
Mars súkkulað
Fersk jarðaber
mjólk

Þú kvekir á potti og setur litla mjólk á botninn.
Því næst eru mars-súkkulaði sett í potinn og látið það bráðna.
Skerið jarðaberin til helmigna og passa að það sé búið að skola vel af þeim.Þegar mars-bitarninr eru bráðnaðir getið þið hellt því í litla skál og með jarðaber i annari.Notið svo pinna eða tannstöngla og dýfið jarðaberjunum i sukkulaðið.
Þetta er algjör himnasæla.

Sendandi: Nafnlaus 23/09/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi