UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjúklingaréttur (beinlaus og skinnlaus) Kjötréttir
namm...ég gæti borðað þennan á hverjum degi allt árið
1 stk. kjúklingur

Sósa:
3.dl. Hunts tómatsósa
3 tsk. karrý
1 tsk. salt
1 tsk. pipar
1 dl. rjómi
Mozzarella ostur

Kjúklingurinn er steiktur venjulega, skinnið tekið af og kjötið rifið niður og sett út í sósuna, sett í eldfast mót og Mozzarella osturinn settur yfir.
Hitað í ofni í 20 mínútur við 180 gráður

Gott er að borða hrísgrjón hvítlauksbrauð og ferskt salat með Feta osti.

Þetta er mjög fljótlegur réttur sem hægt er að búa til hvenær sem er til að spara tíma.

Sendandi: Addý á Ísafirði <addgys@li.is> 10/07/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi