UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Sumarkokkteill (óáfengur) Drykkir
Svipar til Hurricane´s þeirra á Hard Rock en ekkert brennivín ;)
Sprite
16 söde frugter frá Rynkeby ávaxtasafi eða Trópí Tríó
grenadine
rauð kokkteilber

Blandið Sprite og ávaxtasafann til helminga. Endið á að setja smá dropa af grenadinesýrópi sem fellur svo til botns. Setjið þetta í kampavínsglös og bætið klaka í og kokkteilberi. Nammmmmmmmmmmmmm
Sendandi: Ella gella <diva@mmedia.is> 10/07/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi