UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Púðursykur marens með kramellusósu Óskilgreindar uppskriftir
Sæt
6 eggjahvítur
360 gr ljóspúðusykur
1/2l rjómi

1 poki ljósar Töggur rjómakarmellur

Þeyti eggjahvíturnar og bæti svo sykrinum varlega útí.

Smyr þessu á böknunarpappír 2 botna. Baka þetta við 130° blástur í c.a 2-3 tíma.
Ef ég hef nægan tíma læt ég þetta kólna í ofninum yfir nótt.

Tek bréfið af karmellunum set þær í skál yfir vatnsbaði (til að bræða þær) bæti svo rjóma við eftir smekk hvað ég vil hafa þetta þykkt.
Þeyti rjóman á milli og botnanna og set svo karmellubráðina yfir.


Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> 28/06/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi